Sívinsæla dagatalskerti okkar "24 dagar til jóla".
Við höldum í hefðir og gefum út nýtt kerti á hverju ári. Nú er það fimmta dagatalskertið sem við hönnuðum!
Kertið í ár stendur fyrir frið í heiminum, kærleik og samveru.
Kertið er fallega innpakkað í brúnann pappír sem gaman er að færa sem gjöf og eða hafa innpakkað sem skreytingu á heimilinu til 1. desember.
Erum með fallegann kertastand sem er seldur sér og er fullkominn fyrir dagatalskertið okkar.
Takmarkað magn
Stærð kertis: 6x25cm
Brennslutími: 101 klukkustundir