Við höldum í hefðir og gefum út nýtt kerti á hverju ári.
Þar sem það voru engin dagatalskerti gáfum við út 2 gerðir dagatalskerta í ár!
Þetta kerti er ekki með tölur heldur orð sem skipta kertinu í 4 hluti/vikur. Þú ræður hvernig þú notar kertið, ekkert stress um að kveikja á það daglega.
Friðar jól á að hjálpa þér að skapa athöfn á hverjum degi fram af jólum með því að kveikja á kerti og hugleiða um það sem er mikilvægt fyrir þig á þessari stundu ❤️
Kertið er fallega innpakkað í brúnann pappír sem gaman er að færa sem gjöf og eða hafa innpakkað sem skreytingu á heimilinu til 1. desember.
Erum með fallegann kertastand sem er seldur sér og er fullkominn fyrir dagatalskertin okkar.
Takmarkað upplag - forpöntun
Stærð kertis: 6x25cm
Brennslutími: 101 klukkustundir
Hannað og framleidd af Studio Vast