ÖNNUR TILEFNI

Handgerðar gjafir- kort/peningaumslög fyrir stórafmæli, fermingu, brúðkaup eða annað tilefni. Teiknum, skrifum, prentum, gyllum kort og myndir. Sköpum eitthvað einstakt fyrir þá sem eiga það skilið að fá upplifun í gjöf.

Folíukort nr.1

Dæmi um kort með umslaginu

Kort í stærð 14,5 x 14,5 cm með felllingu.
Eigum folíur í silfur, gylltum, bleikum, rósa bleikum, rauðum og bláum lit.

Einnig bjóðum uppá skrautritun í kortin ef þess er óskað. Sendum frítt um land allt.

Verðið er frá 4.500 kr

Folíukort nr.2

Dæmi um kort með umslaginu

Kort eða umslag í
stærð 14,5 x 14,5 cm.
Falleg handgerð kort/umslög með folíu.

Í boðið er uppá að setja nafn og ártal afmælisbarns, falleg og persónuleg gjöf fyrir uppáhalds vinkonu, mömmu, systir eða hvern sem ykkur langar að gleðja.

Hvítt spjald fylgir kortinu fyrir fallegu kveðjuna.
Sendum frítt um land allt.

Verðið er frá 4.500 kr