BRÚÐKAUP
Við elskum brúðkaup, enda erum við mjög rómantísk!
Hönnum boðskort, matseðla, drykkjaseðla, borðmerkingar, sætaskipan, skrifum á spegla, skilti og önnur yfirborð sem fegra veisluna ykkar og gera hana einstaka og eftirminnilega. Við bjóðum uppá að velja milli tveggja tilbúna brúðkaupspakka. Ef ósk er um sérpöntun, hafið þá endilega samband.
Einnig eigum við hvítar gestabækur og getum skrautritað ykkar nöfn eða valinn texta.
Prentum flest bréfsefni á hágæða 300g pappír, einnig bjóðum við uppá að velja umslög með kortum. Hægt er að prenta eða skrautrita upplýsingar viðtakanda á umslögin.
"Velkomin" skilti og sætaskipan er í boði að fá límt á fóm eða sem plakat. Einnig hönnum við borða fyrir Facebook viðburðir "event".
Hlökkum til að heyra frá ykkur!
Brúðkaupspakki - Freyja og Jóhann
Brúðkaupspakki - Guðbjörg og Alexander
Aðeins er hægt að breyta texta í báðum brúðkaupspökkum. Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar.